Skór


Leiðbeiningar til að finna út þína skóstærð. Stærðartafla er fyrir neðan.

Vertu í sokkum sem þú hjólar venjulega í, settu fótinn á blað og dreifðu þyngdinni jafnt yfir fótinn. Best er að láta einhvern annan teikna útlínurnar af fótunum á þér.

Ef það er enginn sem getur teiknað útlínur, sestu þá á stól og hallaðu þér fram til að setja þyngdina á fótinn sem þú tekur útlínuna af. Mældu lengdina frá hæl fram að lengstu tá og berðu saman við töfluna hér að neðan. Ef fæturnnir eru ekki jafnstórir notaðu þá þann sem er lengri.

Hægt er að fá innleggið í þremur stærðum. Frá einum (lægsta) til þrjú (hæsta). Innlegg eitt kemur með skónnum.


Stærðartafla

EUR stærðCM - lengri fóturHeel-to-Toe (cm)
3623.022.4
3723.723.1
37.524.023.4
3824.323.7
38.524.724.0
3925.024.3
39.525.324.6
4025.725.0
40.526.025.3
4126.325.5
41.526.725.9
4227.026.2
42.527.326.5
4327.726.9
43.528.027.1
4428.327.4
44.528.727.8
4529.028.1
45.529.328.3
4629.728.7
46.530.029.0
4730.329.3
4831.029.9
4931.730.6

Stærðartaflan er fyrir skó frá 

Innlegg

6.490 kr.

Bontrager inForm BioDynamic insoles with Superfeet are engineered to harmonize this interface between body, shoe, and bike, giving you the complete foot support you need to ensure mile after mile of pain-free pedaling.

Vörunúmer: 0100627626 Flokkar: , Brand:
Skóstærðir

Vörulýsing

  • Engineered for unparalleled foot control, pedalling efficiency and comfort
  • The 3D Arch Pillar provides optimal arch support for improved knee alignment
  • The precision-moulded heel cup helps to stabilise and align the foot
  • A footrest metatarsal pad helps to reduce or eliminate hot foot
  • inForm BioDynamics – Optimises natural movement for sustained, higher performance

Nánari upplýsingar

Litur

Low, Mid, High

Stærð

36-38.5, 39-41.5, 42-43.5, 44-45.5, 46-48