Viðgerðarþjónusta

1. Umfelgun 1.890,-

 Skipt er um 1 stk slöngu/dekk.

Umfelgun á báðum dekkjum er á 3.490,-

2. Mjög reglulega 5.590,-

Smurning

 • Keðjan
 • Bremsur
 • Vírar/Barkar
 • Gírskiptingar

Stilling

 • Gírar
 • Bremsur

Slitmæling á keðju

Ástand hjólsins er metið

Mælt er með þessari þjónustu 3-5 sinnum á ári

3. Reglulega 14.490,-

Þvottur

 • Háþrýstiþvottur með sápu
 • Keðjan er hreinsuð

Smurning

 • Keðjan
 • Bremsur
 • Vírar/Barkar
 • Gírskiptingar

Stilling

 • Gírar
 • Bremsur

Slitmæling á keðju

Ástand hjólsins er metið

Mælt er með þessari þjónustu 1-2 sinnum á ári

4. Ítarlegt 29.999,-

Þvottur

 • Háþrýstiþvottur með sápu
 • Hjólið er bónað

Þrif & Smurning

 • Keðjan
 • Bremsur
 • Vírar/Barkar
 • Gírskiptingar
 • Nöf og aðrar legur

Stilling

 • Gírar
 • Bremsur
 • Hert upp á gjörðum, réttar ef þarf
 • Hert upp á legusettum

Slitmæling á keðju

Ástand hjólsins er metið

Mælt er með þessari þjónustu 1 sinni á ári

Klukkustund á verkstæði kostar 8.490,-

Vinsamlega sækið tilbúin hjól úr viðgerð sem fyrst til að forðast geymslugjald.

Við minnum á að panta tíma á verkstæði áður en komið er með hjólið í gegnum bókunarkerfið efst á þessari síðu.