Skór


Leiðbeiningar til að finna út þína skóstærð. Stærðartafla er fyrir neðan.

Vertu í sokkum sem þú hjólar venjulega í, settu fótinn á blað og dreifðu þyngdinni jafnt yfir fótinn. Best er að láta einhvern annan teikna útlínurnar af fótunum á þér.

Ef það er enginn sem getur teiknað útlínur, sestu þá á stól og hallaðu þér fram til að setja þyngdina á fótinn sem þú tekur útlínuna af. Mældu lengdina frá hæl fram að lengstu tá og berðu saman við töfluna hér að neðan. Ef fæturnnir eru ekki jafnstórir notaðu þá þann sem er lengri.

Hægt er að fá innleggið í þremur stærðum. Frá einum (lægsta) til þrjú (hæsta). Innlegg eitt kemur með skónnum.


Stærðartafla

EUR stærðCM - lengri fóturHeel-to-Toe (cm)
3623.022.4
3723.723.1
37.524.023.4
3824.323.7
38.524.724.0
3925.024.3
39.525.324.6
4025.725.0
40.526.025.3
4126.325.5
41.526.725.9
4227.026.2
42.527.326.5
4327.726.9
43.528.027.1
4428.327.4
44.528.727.8
4529.028.1
45.529.328.3
4629.728.7
46.530.029.0
4730.329.3
4831.029.9
4931.730.6

Stærðartaflan er fyrir skó frá 

BOA IP1 Kit

3.490 kr.

Replacement buckles for those unpredictable times. BOA® shoe buckles work hard to keep your shoes secure and comfortable. No matter what happens, these original replacements will get them working like new.

Vörunúmer: 0100636733 Flokkar: , Merkimiði: Brand:
Skóstærðir

Vörulýsing

  • Compatible with all Bontrager shoes using BOA® IP1 Fit System
  • BOA® IP1 dial kits include dial, 1m of lace, T6 tool, and instructions

Nánari upplýsingar

Stærð

Left Black, Left White, Right White, Right Black