Skór


Leiðbeiningar til að finna út þína skóstærð. Stærðartafla er fyrir neðan.

Vertu í sokkum sem þú hjólar venjulega í, settu fótinn á blað og dreifðu þyngdinni jafnt yfir fótinn. Best er að láta einhvern annan teikna útlínurnar af fótunum á þér.

Ef það er enginn sem getur teiknað útlínur, sestu þá á stól og hallaðu þér fram til að setja þyngdina á fótinn sem þú tekur útlínuna af. Mældu lengdina frá hæl fram að lengstu tá og berðu saman við töfluna hér að neðan. Ef fæturnnir eru ekki jafnstórir notaðu þá þann sem er lengri.

Hægt er að fá innleggið í þremur stærðum. Frá einum (lægsta) til þrjú (hæsta). Innlegg eitt kemur með skónnum.


Stærðartafla

EUR stærðCM - lengri fóturHeel-to-Toe (cm)
3623.022.4
3723.723.1
37.524.023.4
3824.323.7
38.524.724.0
3925.024.3
39.525.324.6
4025.725.0
40.526.025.3
4126.325.5
41.526.725.9
4227.026.2
42.527.326.5
4327.726.9
43.528.027.1
4428.327.4
44.528.727.8
4529.028.1
45.529.328.3
4629.728.7
46.530.029.0
4730.329.3
4831.029.9
4931.730.6

Stærðartaflan er fyrir skó frá 

Flatline MTB

24.990 kr.

Every mountain bike rider can benefit from flat pedal riding and with the Flatline mountain bike shoe you stay connected to the trail no matter what is thrown at you. Built with plenty of protection and a Vibram outsole for superior durability, this shoe has incredible pedal feel to give you the confidence to rail through any trail.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 0100627366 Flokkur: Brand:
Skóstærðir

Vörulýsing

  • Vibram rubber outsole for an optimized shoe-to-pedal interface
  • Uniform tread pattern provides consistent, predictable interface between pedal and outsole
  • Directional tread at toe and heel gives off-bike scrambling traction, uphill or down
  • Shock absorbing EVA midsole
  • Durable, synthetic leather upper

Nánari upplýsingar

Litur

Black

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41, 41.5, 42, 42.5, 43, 43.5, 44, 44.5, 45, 45.5, 46, 47, 48