Skór


Leiðbeiningar til að finna út þína skóstærð. Stærðartafla er fyrir neðan.

Vertu í sokkum sem þú hjólar venjulega í, settu fótinn á blað og dreifðu þyngdinni jafnt yfir fótinn. Best er að láta einhvern annan teikna útlínurnar af fótunum á þér.

Ef það er enginn sem getur teiknað útlínur, sestu þá á stól og hallaðu þér fram til að setja þyngdina á fótinn sem þú tekur útlínuna af. Mældu lengdina frá hæl fram að lengstu tá og berðu saman við töfluna hér að neðan. Ef fæturnnir eru ekki jafnstórir notaðu þá þann sem er lengri.

Hægt er að fá innleggið í þremur stærðum. Frá einum (lægsta) til þrjú (hæsta). Innlegg eitt kemur með skónnum.


Stærðartafla

EUR stærðCM - lengri fóturHeel-to-Toe (cm)
3623.022.4
3723.723.1
37.524.023.4
3824.323.7
38.524.724.0
3925.024.3
39.525.324.6
4025.725.0
40.526.025.3
4126.325.5
41.526.725.9
4227.026.2
42.527.326.5
4327.726.9
43.528.027.1
4428.327.4
44.528.727.8
4529.028.1
45.529.328.3
4629.728.7
46.530.029.0
4730.329.3
4831.029.9
4931.730.6

Stærðartaflan er fyrir skó frá 

Velocis Road

44.990 kr.

A new standard. Trek Velocis Road Cycling Shoes are high-performance road shoes designed for committed cyclists who need power and everlasting comfort on every road ride, whatever the distance. All-new METNET relief zones deliver flex in all the right places. Two Li2 BOA dials provide a secure and precise fit. A carbon composite plate ensures excellent power transfer.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 0100644620 Flokkar: , Brand:
Skóstærðir

Vörulýsing

  • METNET relief zones stretch and conform to the foot to relieve common hot spots and discomfort
  • InForm Pro Last provides an ergonomically optimised, high-performance fit
  • Dual Li2 BOA dials provide low-profile, on-the-fly micro-adjustability for a precision fit
  • OCLV Carbon and fibreglass composite plate provides excellent power transfer
  • Compatible with three-bolt cleat systems
  • Pedals and cleats are not included

Nánari upplýsingar

Litur

Black

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48