Skór


Leiðbeiningar til að finna út þína skóstærð. Stærðartafla er fyrir neðan.

Vertu í sokkum sem þú hjólar venjulega í, settu fótinn á blað og dreifðu þyngdinni jafnt yfir fótinn. Best er að láta einhvern annan teikna útlínurnar af fótunum á þér.

Ef það er enginn sem getur teiknað útlínur, sestu þá á stól og hallaðu þér fram til að setja þyngdina á fótinn sem þú tekur útlínuna af. Mældu lengdina frá hæl fram að lengstu tá og berðu saman við töfluna hér að neðan. Ef fæturnnir eru ekki jafnstórir notaðu þá þann sem er lengri.

Hægt er að fá innleggið í þremur stærðum. Frá einum (lægsta) til þrjú (hæsta). Innlegg eitt kemur með skónnum.


Stærðartafla

EUR stærðCM - lengri fóturHeel-to-Toe (cm)
3623.022.4
3723.723.1
37.524.023.4
3824.323.7
38.524.724.0
3925.024.3
39.525.324.6
4025.725.0
40.526.025.3
4126.325.5
41.526.725.9
4227.026.2
42.527.326.5
4327.726.9
43.528.027.1
4428.327.4
44.528.727.8
4529.028.1
45.529.328.3
4629.728.7
46.530.029.0
4730.329.3
4831.029.9
4931.730.6

Stærðartaflan er fyrir skó frá 

Foray WSD

22.990 kr.

Vörunúmer: 0100629534 Flokkur: Brand:
Skóstærðir
  • inForm Race offers a slightly roomier, high-performance fit
  • Nylon composite Bronze Series sole provides stiff yet walkable performance
  • A single Boa L6 dial allows easy and precise fit adjustments
  • The Tachyon rubber outsole allows great grip in all terrains
  • Stiffness index 6 of 14
  • Durable, GnarGuard rubberised coating protects against abrasions and fights debris
  • Compatible with 2-bolt SPD-style cleats
  • The Women-Specific Design is engineered specifically to yield a better fit and greater comfort for women

Nánari upplýsingar

Litur

Purple

Stærð

36, 37, 38, 38.5, 39, 39.5, 40, 40.5, 41, 41.5, 42