Hjálmar - Bontrager


Höfuðummálið er mælt frá enni og að ysta svæði á hnakkanum. Passaðu að taka ummálið lárétt frá augabrún og yfir eyrun. Gott er að nota klæðskeramæliband eða spotta og málmband/reglustiku.


StærðUmmál
Little Dipper46-50 cm
Big Dipper48-52 cm
Youth48-55 cm
S/M51-58 cm
M/L55-61 cm
Small51-57 cm
Medium54-60 cm
Large58-63 cm
X-Large60-66 cm

Stærðartaflan er fyrir hjálma frá  

Solstice MIPS

11.990 kr.

Þessi klassíski! Sönnun þess að þú þarft ekki að eyða miklu til að fá góðan hjálm sem passar vel.

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: 0100632365 Flokkar: , Brand:
Hjálmastærðir
  • MIPS
  • Segull í smellu sem auðveldar notkun og tryggir að hjálmurinn festist
  • Headmaster fit system auðveldar að stilla hjálminn
  • Auðvelt er að stilla hjálminn þökk sé LockDown ströppunum
  • Þægindi í fyrirrúmi og gott loftflæði
  • Mjúkir og góðir púðar sem má setja í þvottavél
  • Hægt er að smella skyggni af
  • Tvær stærðir
  • Vegur 335 grömm (Small/Medium)

Nánari upplýsingar

Litur

Black, Viper Red, Crystal White, Waterloo Blue, Gloss Blush, Radioactive

Stærð

M/L 55-61 cm, S/M 51-58 cm