Hjálmar - Bontrager


Höfuðummálið er mælt frá enni og að ysta svæði á hnakkanum. Passaðu að taka ummálið lárétt frá augabrún og yfir eyrun. Gott er að nota klæðskeramæliband eða spotta og málmband/reglustiku.


StærðUmmál
Little Dipper46-50 cm
Big Dipper / Tyro Child48-52 cm
Tyro Youth50-55 cm
S/M51-58 cm
M/L55-61 cm
Small51-57 cm
Medium54-60 cm
Large58-63 cm
X-Large60-66 cm

Stærðartaflan er fyrir hjálma frá  

XXX WaveCel

44.990 kr.

  • WaveCel nýjasta tæknin, einungis í boði frá Bontrager.
  • WaveCel minnkar líkurnar á heilahristing um 48% miðað við hefðbundinn EPS Foam hjálm.
  • Boa festing að aftan til að auðvelda stillingar.
  • Sílikon höfuðpúði til að halda svitanum frá.
  • Hægt er að taka púðana af og þvo þá, auka púðar fylgja með.
  • Poki utan um hjálminn fylgir með.
  • Minnsta loftmótsstaða í Bontrager hjálmi.
  • Medium vegur 352 grömm.
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 0100630239 Flokkar: , Merkimiði: Brand:
Hjálmastærðir

Nánari upplýsingar

Litur

Red, Black, White

Stærð

M 54-60cm, S 51-57cm, L 58-63cm