Skór


Leiðbeiningar til að finna út þína skóstærð. Stærðartafla er fyrir neðan.

Vertu í sokkum sem þú hjólar venjulega í, settu fótinn á blað og dreifðu þyngdinni jafnt yfir fótinn. Best er að láta einhvern annan teikna útlínurnar af fótunum á þér.

Ef það er enginn sem getur teiknað útlínur, sestu þá á stól og hallaðu þér fram til að setja þyngdina á fótinn sem þú tekur útlínuna af. Mældu lengdina frá hæl fram að lengstu tá og berðu saman við töfluna hér að neðan. Ef fæturnnir eru ekki jafnstórir notaðu þá þann sem er lengri.

Hægt er að fá innleggið í þremur stærðum. Frá einum (lægsta) til þrjú (hæsta). Innlegg eitt kemur með skónnum.


Stærðartafla

EUR stærðCM - lengri fóturHeel-to-Toe (cm)
3623.022.4
3723.723.1
37.524.023.4
3824.323.7
38.524.724.0
3925.024.3
39.525.324.6
4025.725.0
40.526.025.3
4126.325.5
41.526.725.9
4227.026.2
42.527.326.5
4327.726.9
43.528.027.1
4428.327.4
44.528.727.8
4529.028.1
45.529.328.3
4629.728.7
46.530.029.0
4730.329.3
4831.029.9
4931.730.6

Stærðartaflan er fyrir skó frá 

JFW Winter

33.990 kr.

As Jack Frost weather creeps in and toes start to freeze reach for the JFW Winter Shoe to extend your riding. This cold weather shoe was designed specifically for dedicated rides who want to stay warm and dry without having to worry about bothersome shoe covers as temperatures range from 40F/4.4 to 25F/-3.9C. It also features highly visible colors and reflective elements to be seen when it matters most.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 0100629823 Flokkar: , Brand:
Skóstærðir

Vörulýsing

  • inForm Performance last offers our roomiest, most relaxed fit for on and off-bike use
  • Nylon composite Bronze Series sole provides stiff yet walkable performance
  • Single Boa L6 dial allows easy and precise fit adjustments
  • Tachyon rubber outsole allows great grip in all terrains
  • Neoprene water-resistant upper completely covers ankles to keep feet warm and dry
  • Durable, GnarGuard rubberized coating protects against abrasions and fights debris
  • Reflective elements increase visibility and add contrast to be seen where it matters most

Nánari upplýsingar

Litur

Radioactive Yellow

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48