FINN snjallsímafesting

2.590 kr.

Festing sem passar fyrir nánast alla snjallsíma og á öll hjól eða þar sem þú getur fest símann þinn á svipaðan hlut og reiðhjólastýri. Lítil og áreiðanleg festing úr sterku hágæða silicone sem fer lítið fyrir í vasa þegar hún er ekki í notkun.

Vörunúmer: 0100632193 Flokkur: Brand:

Vörulýsing

  • Fyrir nánast alla snjallsíma – Teygjanlegt silicone
  • Fyrir öll hjól – Fjallahjól, borgarhjól og götuhjól
  • Fer lítið fyrir í vasa þegar festingin er ekki í notkun
  • Úr hágæða silicone – prófað fyrir -20°C
  • Stöðug á hjólinu – á hvaða undirlagi sem er
  • Framleitt í Austurríki
  • Með hverri festingu fylgir kóði til þess að niðurhala korti af borgum í Bike Citizen appið sem þú getur notað til að rata og halda utan um hjólatúrana þína.

  • Skref 1 – Settu festinguna á stýrið og settu minni endan undir stýrið og í gegnum raufina
  • Skref 2 – Haltu festingunni og togaðu stærri/aftari endan undir stýrið að þér
  • Skref 3 – Togaðu festinguna yfir öll horn á símanum, bæði upp og niðri

Nánari upplýsingar

Litur

Red, Black, Green, Transparent, Pink