Racer, Gravel, Cyclocross, Touring


Stærðir til viðmiðunar. Fleira en hæð og innri saumur (inseam) getur skipt máli þegar stærð á hjóli er valin. Sölumenn í verslun geta aðstoðað við að finna út réttu stærðina.


StellstærðHæðInseam
44 cm150-155 cm71-73 cm
47 cm152-159 cm71-75 cm
49 cm158-163 cm74-77 cm
50 cm157-164 cm74-77 cm
51 cm162-168 cm76-79 cm
52 cm162-169 cm76-79 cm
54 cm167-174 cm78-82 cm
56 cm173-180 cm81-85 cm
58 cm179-186 cm84-87 cm
60 cm184-191 cm86-90 cm
62 cm189-196 cm89-92 cm

Stærðartafla fyrir eftirfarandi tegundir: Domane, Émonda, Madone, Crossrip, Checkpoint, Boone, 520 og 920.

Checkpoint SL 6

589.990 kr.

Vörunúmer: 0100629328 Flokkur: Brand:
Stærðartafla

Checkpoint er nýtt gravel hjól frá Trek. Hannað fyrir ævintýragjarna hjólara og langa daga á malbiki eða grófum malarstígum! Eiginleikar eins og meira pláss fyrir breiðari dekk, mismunandi möguleikar fyrir töskur og festingar og möguleg færsla á afturskipti, sem breytir geometríu hjólsins, gera Checkpoint einstakt í sinni röð og auðveldar eigendum að aðglaga hjólið að sínum þörfum.

  • 500 Series OCLV Carbon
  • Checkpoint carbon disc framgaffall
  • Shimano Ultegra, 11 gíra
  • Bontrager GR1 Team Issue, 120tpi, 700×40 dekk
  • Bontrager Paradigm Comp TLR gjarðir
  • Shimano Ultegra flat mount vökvadiskabremsur
  • Bontrager Montrose Comp hnakkur

Nánari upplýsingar

Stærð

52 cm, 54 cm, 56 cm, 58 cm

Þér gæti einnig líkað við…