Skip to main content
search
0

VIÐGERÐARÞJÓNUSTA


Nú er hægt að bóka tíma á verkstæði og í BikeFit á netinu, hér fyrir neðan.

Umfelgun – 2.990

  • Skipt er um eina slöngu og/eða dekk.

  • Verð er án varahluta (ef þarf)

Umfelgun á báðum dekkjum – 4.990

  • Verð er án varahluta (ef þarf)

1. Mjög reglulega – 9.490 / Rafhjól 11.990

SMURNING

  • Keðjan, bremsur, vírar/barkar, gírskiptingar

STILLING

  • Gírar, bremsur

ANNAÐ

  • Slitmæling á keðju
  • Ástand hjólsins er metið
  • Mælt er með þessari þjónustu 3-5 sinnum á ári
  • Verð er án varahluta (ef þarf) og ásetningu

2. Reglulega – 18.990 / Rafhjól 21.490

ÞVOTTUR

  • Háþrýstiþvottur með sápu, keðjan er hreinsuð

SMURNING

  • Keðjan, bremsur, vírar/barkar, gírskiptingar

STILLING

  • Gírar, bremsur

ANNAÐ

  • Slitmæling á keðju
  • Ástand hjólsins er metið
  • Mælt er með þessari þjónustu 1-2 sinnum á ári
  • Verð er án varahluta (ef þarf) og ásetningu

3. Ítarlegt – 36.990 / Rafhjól – 43.990

ÞVOTTUR

  • Háþrýstiþvottur með sápu, hjólið er bónað

ÞRIF & SMURNING

  • Keðjan, bremsur, vírar/barkar, gírskiptingar, nöf og aðrar legur

STILLING

  • Gírar, bremsur
  • Hert upp á gjörðum, réttar ef þarf
  • Hert upp á legusettum

ANNAÐ

  • Slitmæling á keðju
  • Ástand hjólsins metið
  • Mælt er með þessari þjónustu 1 sinni á ári
  • Verð er án varahluta (ef þarf) og ásetningu

Hugbúnaðaruppfærsla – 4.990

Uppfærsla á Bosch búnaði á rafhjólum.

  • Ekkert endurgjald er fyrir rafhjól sem keypt eru hjá okkur.

Yfirferð á dempurum

  • Framdempari – 17.990 (án varahluta)

  • Afturdempari – 15.990 (án varahluta)


Við minnum á að panta tíma á verkstæði áður en komið er með hjólið í gegnum bókunarkerfið efst á síðunni.

Klukkustund á verkstæði: 12.990,-

Hraðþjónusta, per klst: 16.990,-

Tjónamat, per hjól: 13.990,-

Vinsamlega sækið tilbúin hjól úr viðgerð sem fyrst til að forðast geymslugjald. Geymslugjald byrjar að telja 5 dögum eftir að viðgerð lýkur, 500 kr per dag.

Cargo hjól og breytt rafhjól falla ekki undir verðlista heldur falla undir tímagjald.

Ekki er tekin ábyrgð á rangri ásetningu varahluta sem fer fram utan okkar þjónustuverkstæðis.



Close Menu