Vörulýsing
Hjólið í grænum sem við sýnum hérna á síðunni og er til sýnis í verslun okkar er uppsett með m.a:
- Lokað hús sem hægt er að opna auðveldalega ef vel viðrar.
- Sæti fyrir 2 börn
- Rafmagnskerfi frá Bafang
- 3 gíra sjálfskipting frá Bafang
Endilega hafðu samband eða kíktu í verslunina hjá okkur. Við hjálpum þér að setja saman hjól sem hentar þínum þörfum best.
Hér er hlekkur á vef framleiðanda þar sem hægt er að skoða þá möguleika sem eru í boði