Ultegra R8000 Wattasveif

59.990 kr.

Hvort sem þú er atvinnumanneskja eða einfaldlega æfir mikið, bjóða Precision wattamælarnir uppá mikla nákvæmni og gefa einstaklega áreiðanleg gögn. Þeir eru hannaðir til að vera endingargóðir og léttir og parast við ANT+ og Bluetooth tæki. PRECISION Ride Ready kemur uppsett í nýjum vinstri Shimano sveifum (105, Ultegra, eða Dura-Ace).

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 0100627797 Flokkur: Brand:

Vörulýsing

  • 3D powermæla tækni mælir „tri-axial“ álag á sveifina
  • Nákvæmar, samræmdar upplýsingar
  • Léttur og nettur mælir
  • Stöðu rafhlöðu má sjá með 4iii appi
  • Paranlegt við snjalltæki með ANT+ og Bluetooth, snjallsíma og aðrar 4iii vörur
  • Auðveld uppsetning og viðhald
  • Þyngd: 9g
  • Nákvæmni upplýsinga: +/- 1%
  • Rafhlöðuending: 100+ hjólastundir (2032 raflhaða)

Nánari upplýsingar

Stærð

170mm, 172.5mm, 175mm