Shotgun Lúffur

7.490 kr.

Barnalúffurnar frá Shotgun halda hita á litlum höndum og lengja þannig hjólaferðirnar. Þær er hægt að nota með öllum sætum og handföngum frá Shotgun og eru hannaðar fyrir túra að vetrarlagi, kalda morgna og meira að segja snjó!

Á lager

Vörunúmer: 0100640024 Flokkur: Brand:

Vörulýsing

UM KIDS RIDE SHOTGUN LÚFFURNAR

 • Hannaðar fyrir börn á aldrinum 2-5 ára (ein stærð)
 • Henta með öllum Shotgun sætum og handföngum
 • 3M Thinsulate einangrun fyrir allt að -30°C
 • Vatnsheldar (10.000 mm) og anda vel (5.000 gm)

UPPSETNING OG NOTKUN

 • Þær eru festar við handföngin frá Shotgun eða beint við stýrið á hjólinu þínu
 • Ekki er hægt að nota bremsurnar eða gírana á hjólinu með lúffunum
 • Opið á þeim er breitt svo að hanskar og úlpuermar komast inn fyrir
 • Lúffurnar eru stífar og haldast opnar svo litlu hendurnar komist auðveldlega inn
 • Þú festir lúffurnar með því að vefja neðri flipanum undir stöngina og þeim efri yfir hana. Svo festir þú efri flipann við þann neðri með franska rennilásnum. Ekkert mál!

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 • Ytri skel: 100% Ripstop pólýester
 • Einangrun: 100% 3M Thinsulate
 • Fóður: 100% pólýester flísefni
 • Vatnsheldni: 10.000 mm (vatnsheldir saumar)
 • Öndun: 5.000 gm
 • Þvottaleiðbeiningar: Þvoið í höndum / hengið til þerris

Þér gæti einnig líkað við…