Winora Classic og rafmagnshjól


Stærðir til viðmiðunar. Fleira en hæð og innri saumur (inseam) getur skipt máli þegar stærð á hjóli er valin. Sölumenn í verslun geta aðstoðað við að finna út réttu stærðina.


StellstærðHæð
47-50 cm155-165 cm
50-52 cm165-170 cm
52-55 cm170-175 cm
55-58 cm175-180 cm
58-61 cm180-185 cm
61-63 cm185-190 cm

Stærðartafla fyrir eftirfarandi    tegundir: Classic & rafmagnshjól.

Sima 7 Disc 400Wh

319.990 kr.

Vandað hjól á frábæru verði. Allur rafmagnsbúnaður er frá Bosch sem er einn sá besti á markaðnum í dag, einfalt viðmót gerir öll kleift að nýta búnaðinn til fullnustu og þú ræður hversu mikla aðstoð þú færð.

Vökvadiskabremsurnar tryggja að þú stoppar hratt og örugglega. Stellið er með einstaklega lágri slá sem gerir aðgengi auðvelt hvort sem er fyrir konur eða karla.

3 stærðir í boði sem henta flestum. Hnakkurinn er stór og þægilegur ásamt því að vera með fjöðrun í hnakkpípu sem eykur þægindi. Stýri er stillanlegt upp og niður, nær og fjær sem gerir þér kleift að stjórna ásetunni. Mikill búnaður fylgir hjólinu svo sem bretti, ljós, standari, bögglaberi og bjalla. Einfalt er að hlaða hjólið og einnig er auðveldlega hægt að fjarlægja rafhlöðuna til að hlaða frá hjólinu.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 0100628138 Flokkur: Brand:
Stærðartafla

Vörulýsing

Stell: Aluminium 6061
Mótor: Bosch Active, 250W, 40Nm, 25km/h
Rafhlaða: Bosch PowerPack 400Wh
Gírar: Shimano Altus M310, 7 speed
Dempari: SR Suntour NEX E25, 50mm
Bremsur: Tektro T285, vökvadiskabremsur
Dekk: Schwalbe Road Cruiser
Þyngd: 23,9 kg
Aukahlutir: Bretti, ljós að framan og aftan, standari og bögglaberi.

Nánari upplýsingar

Litur

Red, Black Matt

Stærð

46 cm/28", 50 cm/28", 54 cm/28"

Þér gæti einnig líkað við…