Dömufatnaður - Endura


Stærðartöflur hér fyrir neðan.

Öll má skal taka þegar staðið er upprétt með hendur og fætur aðeins í sundur.

 1. Brjóst - mál af brjóstkassa, undir handakrika, með hendur afslappaðar niður með síðum. Takið mál samsíða gólfi.
 2. Mitti - yfir mjaðmir og rasskinnar. Takið mál samsíða gólfi.

* Ummál fyrir tvíhöfða er mælt 14 cm niður handlegginn frá axlarbeini
** Ummál fyrir læri er mælt 10 cm niður frá klofi


Fatnaður

StærðBrjóstMitti
XS81-86 cm68-72 cm
S87-90 cm73-78 cm
M91-95 cm79-83 cm
L96-100 cm84-87 cm
XL101-105 cm88-92 cm

Hanskar

Arm & ElbowS-MM-LL-XL
Ummál tvíhöfða*upp að 30 cm30-35 cmyfir 35 cm
Leg
Ummál á læri**upp að 52 cm52-60 cmyfir 60 cm
Knee
Ummál á læri**upp að 57 cm-yfir 57 cm

Skóhlífar

StærðSkóstærð - EUR
S37-39.5
M40-42
L42.5-44.5
XL45-47
2XL47.5-49.5

Stærðartaflan er fyrir dömufatnað frá 

Jakki Pro SL WSD

34.990 kr.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 0100625445 Flokkur: Brand:
Stærðartafla

Packable Lightweight protection
Lightweight, waterproof and breathable Exoshell40™ 3 layer fabric.
Fully seam sealed.
Stretch waterproof shoulder, side and cuff panels.
Athletic, non flap fit.
Zipped access to pockets on rear.
External gel pocket.
Hidden loop for quick and easy packing.
Reflective trims on hem and sleeve.
Road ride in the rain in style!

 • Vandaður dömu jakki með góðri vatnsheldni og frábærri öndun!
 • Hefur fengið frábæra dóma í erlendum hjólatímaritum
 • Léttur og pakkast vel
 • Með 3 laga vatnsheldri skel sem andar mjög vel – Exoshell40™
 • Límdir saumar
 • Axlir, hliðar og ermastroff úr vatsnheldu teygjuefni
 • „Athletic“ snið
 • Rennilás á baki til að ná í vasa undir jakkanum
 • Vasi fyrir orkugel eða annað
 • Endurskin á ermum, hliðum og kraga

Nánari upplýsingar

Stærð

XS, S, M, L