Hjálmar - Bontrager


Höfuðummálið er mælt frá enni og að ysta svæði á hnakkanum. Passaðu að taka ummálið lárétt frá augabrún og yfir eyrun. Gott er að nota klæðskeramæliband eða spotta og málmband/reglustiku.


StærðUmmál
Little Dipper46-50 cm
Big Dipper / Tyro Child48-52 cm
Tyro Youth50-55 cm
S/M51-58 cm
M/L55-61 cm
Small51-57 cm
Medium54-60 cm
Large58-63 cm
X-Large60-66 cm

Stærðartaflan er fyrir hjálma frá  

Big Dipper MIPS 48-52 cm

8.990 kr.

  • Verndar litla reiðhjólafólkið
  • Fyrir höfuðummál 48-52 cm (1-3 ára)
  • Vegur 245 grömm
  • MIPS
  • Innbyggt skyggni
  • EPS skel
  • Auðvelt „fit“ kerfi
  • Nær vel yfir höfuðið
  • Smellan er klemmufrí og því engar líkur á því að klemma litla reiðhjólafólkið
Vörunúmer: 0100627064 Flokkur: Brand:
Hjálmastærðir

Nánari upplýsingar

Litur

Vice Pink, Visibility, Blue Camo