Reiðhjól

Mikilvægt er að velja rétta stærð á reiðhjóli. Stærðartöflu frá TREK er hægt að nálgast hér. Við bjóðum upp á stærðarmælingu og ráðleggingar í verslun okkar.


Barnahjól

Eins og við val á fullorðinshjólum þá skiptir hæð, kloflengd og handleggjalengd líka máli. Aldurinn er til að miða við og einfalda val.

12” - 2-5.ára
Fyrir stór eins og hálfs árs börn til 4. ára, svo er mismunandi hvort börnin ná valdi á hjólinu og hafa kraftinn til að knýja það áfram.

16” - 3-6.ára
Fyrir stór tveggja og hálfs árs börn til 6. ára

20” - 5-8.ára
Fyrir stór 4. ára börn til 7-8.ára

24” - 8-12.ára
Fyrir stór 7. ára börn


Hjálmar

Best er að mæla höfuð ummál þegar það er valin stærð á hjálmi. Góður og þægilegur stillingabúnaður er í öllum Bontrager hjálmum.