Frábær árangur hjá Kristín Eddu!

10. ágúst 2017 kl. 16:22 Frá unglingakeppninni í Danmörku um helgina. Frá unglingakeppninni í Danmörku um helgina.

Evrpópumeistaramótið í götuhjólreiðum fór fram í Danmörku um síðustu helgi og áttu Íslendingar nokkra keppendur þar í fyrsta skipti. Sá keppandi sem stóð sig best var án efa Kristín Edda Sveinsdóttir sem keppti í unglingaflokki. 86 stelpur hófu leik og Kristín Edda hjólaði gríðarlega vel í fremsta hópi sem þynntist jafnt og þétt alla keppnina. Auk þess var brautin nokkuð erfið og íslenskt rok og rigning meirihlutann af keppninni. Kristín kom inn í endasprett í fremsta hópnum og endaði númer 24 (á sama tíma og sigurvegarinn). Kristín hefur verið að berjast við erfið veikindi í sumar og því var enn sætara fyrir hana að ná þessum árangri núna. Til hamingu Kristín Edda.

14. sep 2016 Nagladekk
14. sep 2016 Tækin komin.
22. mar 2016 Opnunartími yfir páskana
29. feb 2016 Trainer tilboð!
7. jan 2016 Trainerdagar!
23. nóv 2015 Forsala 2016
4. nóv 2015 Lagersala!
29. okt 2015 Nóg til af trainerum!
27. sep 2015 Nagladekkin komin
28. ágú 2015 Fullt hús úr tímakeppnum sumarsins!
17. ágú 2015 Skólatilboð!
29. júl 2015 Lokað 1. ágúst
23. júl 2015 Endurkoma Hafsteins
16. júl 2015 Skýrsla úr Gullhringnum
9. júl 2015 Hörð keppni í þríþrautinni