Heiðmerkuráskorun 2015

6. júlí 2015 kl. 8:24

Örninn þakkar öllum þáttakendum í Heiðmerkuráskoruninni 2015 fyrir komuna til okkar. Það voru grillaðir 300 hamborgarar og fóru allir saddir og sælir. Sérstaklega gaman var að sjá hversu margir krakkar tóku þátt og lofar góðri framtíð fyrir hjólreiðar á Íslandi. Einnig bestu þakkir til HFR fyrir flotta keppni.

Úrslit má finna hér: http://www.thriko.is/results/hjol_heidmork_2015.htm

14. sep 2016 Nagladekk
14. sep 2016 Tækin komin.
22. mar 2016 Opnunartími yfir páskana
29. feb 2016 Trainer tilboð!
7. jan 2016 Trainerdagar!
23. nóv 2015 Forsala 2016
4. nóv 2015 Lagersala!
29. okt 2015 Nóg til af trainerum!
27. sep 2015 Nagladekkin komin
28. ágú 2015 Fullt hús úr tímakeppnum sumarsins!
17. ágú 2015 Skólatilboð!
29. júl 2015 Lokað 1. ágúst
23. júl 2015 Endurkoma Hafsteins
16. júl 2015 Skýrsla úr Gullhringnum
9. júl 2015 Hörð keppni í þríþrautinni